Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Augnhára- og augabrúnalitir

TANA Augnháralitur

2.498 kr.

Vöruupplýsingar

Tana augnhára og augabrúnalitur brúnn. Þýskur gæðalitur, einingin inniheldur allt sem þarf til að lita: lit, festi, skál og bursta auk augnvarnarpappírs. Hentar einnig til skegglitunar.

Notkun
  1. Blöndunarhlutföll 1:1, 2. Hreinsið húðina vel. 3.Liturinn er látinn vera á í 5 til 10 mín. 4. þrifið af með volgu vatni.