Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Ilmir Dömu

ESTÉE LAUDER Pleasures Edp 30ml

11.998 kr.

Vöruupplýsingar

Njóttu litlu lystisemdanna í lífinu á hverjum degi. Frísklegur ilmur sem fangar kjarnann í fegurð blómanna. Hressandi angan af lilju, bóndarós og jasmínu og spennandi keimur af bleikum pipar. Aldrei of sætur, alltaf frísklegur. Pleasures er léttur ilmur sem gleður öll skilningarvitin. Ilmtegund: Ferskur blómailmur. Yfirtónar: Hvít lilja, fjólublöð, græn blöð. Millitónar: Sírenublóm, hvít bóndarós, Karo-Karounde-blóm, bleikur pipar, bleik rós, jasmína. Grunntónar: Sandalviður, patchouli.

Notkun

Úðaðu á bringuna/hálsinn og úlnliðina eða út í loftið til að fá mildari ilm.