Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Andlitskrem

ESTÉE LAUDER Resilience MultiEffect Face&Neck 50ml

28.998 kr.

Vöruupplýsingar

Leyfðu húðinni að geisla af æskuþrótti. Þetta sérlega nærandi krem heldur húðinni unglegri og gefur henni dásamlega geislandi, rakt og teygjanlegt útlit. Inniheldur einnig háþróuðu trí-peptíð-efnablönduna okkar, sem prófanir á rannsóknarstofu hafa sýnt fram á að eykur kollagenframleiðslu um allt að 124% á aðeins þremur dögum, þannig að húðin bæði virðist sléttari og verður það. Gefðu húðinni allt sem hún verðskuldar: SVEIGJANLEIKI Breiðvirk SPF 15-vörn og andoxunarefni vinna gegn niðurbroti kollagens og slappleika í húð vegna umhverfisáhrifa, til að húðin haldi náttúrulegri þéttni og eðlilegum lit. Hugvitssamleg IR-Defense-tækni okkar verndar rakavarnarhimnu húðarinnar gegn skemmdum af völdum innrauðra geisla. NÆRING. Húðin virðist fyllri og fær aukinn ljóma. Heldur raka allan daginn. 99% kvennanna sem hafa prófað vöruna finnst húðin verða rakari, mýkri og sléttari strax frá byrjun. FÆRRI LÍNUR. Fínum línum fækkar verulega. Húðin virðist sléttari. Allt að 91% kvenna sem hafa prófað vöruna telja að húðin hafi öðlast aukinn æskuljóma – og hafi fengið sýnilega fallegri áferð – á aðeins fjórum vikum.**

Notkun

Berðu á að morgni eftir serumið. Á kvöldin mælum við með notkun Resilience Multi-Effect Night eftir serumið.