
Snyrtivörur
Augnkrem og augnserum
ESTÉE LAUDER Resilience Multi-Effect Eye Creme 15m
Þetta einstaklega nærandi augnkrem inniheldur mörg innihaldsefni sem nýtast vel til að gera húðina við augun stinnari og draga úr þrota, þannig að augun verði frískleg og falleg.
17.598 kr.
Vöruupplýsingar
Gefðu augunum æskuljóma. Þetta einstaklega nærandi augnkrem inniheldur mörg innihaldsefni sem nýtast vel til að gera húðina við augun stinnari og draga úr þrota, þannig að augun verði frískleg og falleg. Línur, hrukkur, dökkir baugar og slappar húðfellingar verða minna sýnilegar. Inniheldur háþróaða trí-peptíð-efnablönduna okkar, sem eykur kollagenframleiðslu þannig að húðin bæði virðist sléttari og verður það. Andoxunarefni vernda húðina til að hún haldi náttúrulegri þéttni og eðlilegum lit. Veitir mikinn raka sem endist allan daginn svo húðin virðist þéttari og meira ljómandi
Notkun
Berðu á að morgni eftir serumið. Á kvöldin mælum við með notkun Resilience Multi-Effect Night eftir serumið.