Snyrtivörur
Gerviaugnhár
EYLURE Most Wanted - Majesty (Main Character)
Most Wanted augnhárin eru lúxusinn í úrvali Eylure. Öll augnhárin eru handgerð af besta handverksfólknu og gefa svokallaða “silk-effect” áferð. Main Character augnhárin í Most Wanted línunni eru löng og óregluleg og eru hönnuð til þess að veita augunum eftirtektarvert útlit.
1.698 kr.
Vöruupplýsingar
"Most Wanted augnhárin eru lúxusinn í úrvali Eylure. Öll augnhárin eru handgerð af besta handverksfólknu og gefa svokallaða “silk-effect” áferð. Þessi eru fyrir sanna nautnaseggi! Þræðirnir í augnhárunum eru í hæsta gæðaflokki, og nákvæmnin í handverkinu gerir hvert augnhár að litlu listaverki. Most Wanted augnhárin eru úr synthetic þráðum og innihalda engar dýraafurðir og eru Vegan og Cruelty Free. Main Character augnhárin í Most Wanted línunni eru löng og óregluleg og eru hönnuð til þess að veita augunum eftirtektarvert útlit."
Notkun
"1 – Mátið augnhárin við augun og klippið þau til svo þau passi umgjörðinni á þínum augum. Best er að klippa alltaf af ytri krók augnháranna til að halda formi augnháranna. 2 - Berið límið á bandið á augnhárunum 3 – Bíðið í um 20-30 sek eða þar til límið byrjar að þorna 4 – Með hjálp augnháratangarinnar frá Eylure: Setjið augnhárin upp við rót þinna augnhára og leggðu þau eins þétt upp við rótina og þið komist. 5 – Lagfærið augnhárin svo þau falli alveg að ykkar augnlokum"
Innihaldslýsing
Adhesive ingredients: Acrylates/Ethylhexyl Acrylate Copolymer, Aqua (Water, Eau), Propylene Glycol, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin.