
Vöruupplýsingar
Augnabrúnirnar hafa aldrei verið fallegri. Þetta gel er borið á með bursta til að gefa fyllingu, móta og undirstrika brúnirnar. Blandan mótar, fyllir og litar til að gefa náttúrulegra útlit á augnabrúnir sem endist í 12 klukkustundir. Þolir bæði vatn og raka.
Notkun
Byrjaðu á burstaendanum. Burstaðu augnabrúnahárin niður til að finna náttúrulega lögun brúnanna. Notaðu svo blýantsendann til að fylla upp í gisin svæði með stuttum og léttum strokum til að móta og jafna útlínur augnabrúnanna.