Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Andlitskrem

BIOTHERM Aquasource Night Spa Cream 50ml

Næturmeðferð sem fyllir á rakabirgðir húðarinnar á einni nóttu.

8.998 kr.

Vöruupplýsingar

Aquasource Night Spa Cream er rakagefandi næturkrem með gel áferð. Hentar vel fyrir þurra húð. Aquasource Night Spa inniheldur lykilinnihaldsefni , Life Plankton™ probiotic sem er þekkt fyrir róandi eiginleika. Á nóttinni meðan þú sefur, missir húðin raka sem er á sama tíma sá tími sem endurnýjun fer að mestu leiti fram og er því ákjósanlegur tími til að húðin sé vel nærð. Eftir fyrstu notkun er húðin rakafylltari, ferskari og mýkri. Hentar þeim sem vilja öflugt rakagefandi næturkrem með geláferð sem auðvelt er að dreifa úr og smýgur hratt niður í húðina. Til að gera húðrútínuna enn áhrifameiri skaltu nota Life Plankton Elixir Serum sem fyrsta skrefið í rútínunni á undan næturkremi. Umhverfisvænar umbúðir vörunnar samanstanda af allt að 100% endurunnu og endurvinnanlegu plastloki, 40% endurunninni og endurvinnanlegri glerkrukku og öskju án sellófóns.

Notkun

Sem næturkrem: Berðu á andlit að kvöldi. Sem Maski: Berðu þykkt lag af kreminu á andlit frá miðju og út á við. Láttu liggja á í 5 mínútur. Fjarlægðu umfram magn með rökum bómul.

Innihaldslýsing

863430 22 - INGREDIENTS: AQUA / WATER • DIMETHICONE • ALCOHOL DENAT. • GLYCERIN • ISOCETYL STEARATE • POLYGLYCERYL-2 STEARATE • ISONONYL ISONONANOATE • PENTYLENE GLYCOL • BUTYLENE GLYCOL • STEARYL HEPTANOATE • PEG-8 STEARATE • MANNOSE • STEARIC ACID • STEARYL ALCOHOL • STEARYL CAPRYLATE • GLYCINE SOJA OIL / SOYBEAN OIL • ALTEROMONAS FERMENT EXTRACT • SODIUM HYDROXIDE • SODIUM POLYACRYLATE • MYRISTIC ACID • MYRISTYL ALCOHOL • PALMITIC ACID • DISODIUM STEAROYL GLUTAMATE • HYDROXYPALMITOYL SPHINGANINE • HYDROXYPROPYL STARCH PHOSPHATE • VITREOSCILLA FERMENT • CETYL ALCOHOL • TOCOPHEROL • PHENOXYETHANOL • CI 19140 / YELLOW 5 • CI 42090 / BLUE 1 • CI 60730 / EXT. VIOLET 2 • LINALOOL • GERANIOL • LIMONENE • CITRAL • BENZYL ALCOHOL • BENZYL SALICYLATE • PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. B184663/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.