Snyrtivörur
Augnkrem og augnserum
LANCOME Absolue Precious Cells Eye Serum 15ml
Einstakt lúxus augnserum sem vinnur gegn öldrun á augnsvæðið og gefur sléttara, ferskara og bjartara útlit. Dag frá degi endurlífgar það húðina í kringum augun og dregur úr hrukkum.
21.998 kr.
Vöruupplýsingar
Endurlífgandi augnserum sem inniheldur einstaka formúlu sem auðguð er með rósaþykkni og er sérstaklega hönnuð fyrir viðkvæmt augnsvæðið. Húðin er samstundis rakafyllt og mjúk og augnsvæðið virðist ferskara með meiri ljóma. Eftir eina viku eru dökkir baugir minna sýnirlegir og aignsvæðið er sléttara, ljómafylltara, áferða fallegra og þéttara. Eftir 4 vikur er augnsvæðið endurnært ásamt því að fínar línur og hrukkur eru minna sýnilegar.
Notkun
Berið lítinn dropa á hreina þurra húð og nuddið augnsvæðið varlega. Má nota bæði kvölds og morgna.
Innihaldslýsing
AQUA / WATER, PROPANEDIOL, BIFIDA FERMENT LYSATE, GLYCERIN, ALCOHOL DENAT., BIS-PEG-18 METHYL ETHER DIMETHYL SILANE, DIMETHICONE, PEG-20, ACACIA SENEGAL GUM, PEG/PPG/POLYBUTYLENE GLYCOL-8/5/3 GLYCERIN, LIMNANTHES ALBA SEED OIL / MEADOWFOAM SEED OIL, VINYL DIMETHICONE/METHICONE SILSESQUIOXANE CROSSPOLYMER, HYDROXYETHYLPIPERAZINE ETHANE SULFONIC ACID, CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE, MICA, HYDROXYPROPYL TETRAHYDROPYRANTRIOL, HYDROGENATED LECITHIN, SODIUM HYALURONATE, SODIUM BENZOATE, SODIUM HYDROXIDE, HYDROLYZED LINSEED EXTRACT, PHENOXYETHANOL, ADENOSINE, CAFFEINE, PPG-3 MYRISTYL ETHER, SILICA, CHLORELLA VULGARIS EXTRACT, DIMETHICONE/VINYL DIMETHICONE CROSSPOLYMER, AMMONIUM POLYACRYLOYLDIMETHYL TAURATE, XANTHAN GUM, PANTHENOL, PENTYLENE GLYCOL, PROPYLENE GLYCOL, CAPRYLYL GLYCOL, CARBOMER, GERANIOL, JASMINUM OFFICINALE FLOWER EXTRACT / JASMINE FLOWER EXTRACT, ROSA DAMASCENA FLOWER OIL, ROSA CENTIFOLIA FLOWER EXTRACT, BHT, CITRONELLOL