Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Maskarar

LANCOME Cils Booster XL Mascarabase

Maskaragrunnur sem notaður er undir maskara til þess að vernda augnhárin ásamt því að lengja og þykkja.

1.998 kr.

1.199 kr.

Vöruupplýsingar

Cils Booster midi er hvítur maskaragrunnur sem er notaður áður en hefðbundin maskari er settur á augnhárin. Hann gefur extra lengingu og þykkingu en einnig hefur hann verndandi áhrif á augnhárin. Fullkominn grunnur undir hvaða maskara sem er.

Notkun

Borin á hrein augnhárin með zikk zakk hreyfingum áður en maskarinn er settur á.

Innihaldslýsing

637349 2A - INGREDIENTS: AQUA / WATER / EAU • ORYZA SATIVA CERA / RICE BRAN WAX • COPERNICIA CERIFERA CERA / CARNAUBA WAX / CIRE DE CARNAUBA • CERA ALBA / BEESWAX / CIRE DABEILLE • STEARIC ACID • CANDELILLA CERA / CANDELILLA WAX / CIRE DE CANDELILLA • TRIETHANOLAMINE • PALMITIC ACID • ACACIA SENEGAL GUM • PANTHENOL • PEG/PPG-17/18 DIMETHICONE • LECITHIN • SODIUM POLYMETHACRYLATE • MYRISTIC ACID • 2-OLEAMIDO-1,3-OCTADECANEDIOL • PHENETHYL ALCOHOL • POLOXAMER 188 • RAYON • HYDROXYETHYLCELLULOSE • POLYCAPROLACTONE • POLYQUATERNIUM-10 • TOCOPHERYL ACETATE • METHYLPARABEN • PHENOXYETHANOL • PROPYLPARABEN (F.I.L. B253998/1).