Snyrtivörur
Maskarar
LANCOME Hypnôse Mascara
Klæðskerasniðinn maskari. Byggðu hann upp eins og þér hentar.
5.998 kr.
Litur
001 Black
Vöruupplýsingar
Hypnôse gefur þér fullkomna uppbyggjanlega þykkingu, þökk sé einsökum maskara burstanum og nýstárlegri formúlu. Stílhreinn maskarinn er með afkasta mikinn bursta þar sem 1000 hár renna auðveldlega á milli augnháranna og aðskilja þau. Hypnôse maskari hjálpar þér að fá þína fullkomnu augnförðun! Tilvalið að nota Cils Booster maskaragrunn til að fá auka þykkingu og lengingu.
Notkun
Borin á hrein augnhárin með zikk zakk hreyfingum áður en maskarinn er settur á.
Innihaldslýsing
637574 4A - INGREDIENTS: AQUA / WATER / EAU • PARAFFIN • CI 77499 / IRON OXIDES • CERA ALBA / BEESWAX / CIRE DABEILLE • STEARIC ACID • COPERNICIA CERIFERA CERA / CARNAUBA WAX / CIRE DE CARNAUBA • ACACIA SENEGAL GUM • PALMITIC ACID • TRIETHANOLAMINE • PEG-40 STEARATE • SIMETHICONE • SODIUM POLYMETHACRYLATE • MYRISTIC ACID • AMINOMETHYL PROPANEDIOL • HYDROGENATED JOJOBA OIL • HYDROGENATED PALM OIL • HYDROXYETHYLCELLULOSE • PANTHENOL • POLYQUATERNIUM-10 • BHT • METHYLPARABEN • PROPYLPARABEN (F.I.L. B254004/1).