Snyrtivörur
Maskarar
LANCOME Monsieur Big Mascara
Maskari sem þykkir og gerir þér kleift að byggja hann upp lag eftir lag.
5.198 kr.
Litur
Black
Vöruupplýsingar
Monsieur Big Mascara
MEIRA ER MEIRA! TAKTU AUGNHÁRIN ÞÍN Á NÆSTA STIG MEÐ NÝJA MONSIEUR BIG EXTREME BLACK MASCARA,
SEM ER AUÐGAÐUR MEÐ SVÖRTUSTU LITAREFNUM SEM HEFUR YFIR AÐ RÁÐA, SVO AÐ ÚTKOMAN ERU DJÚPSVÖRT AUGNHÁR.
ALLT AÐ 12X MEIRI ÞYKKING Á AUGNHÁRUNUM:
Með einni stroku af Monsieur BIG-maskaranum nærðu fram þinni DJÖRFUSTU hlið.
1 stroka: Fullkomin þykk og löng áugnhár!
2 strokur: Ennþá stærri augnhár!
3 strokur: Augnhár, sem eru stærri en nokkru sinni fyrr!
STÓR MJÚKUR BURSTI:
Þessi stóri bursti gefur mikið í fyrstu stroku svo að þú færð augnháraþykkt sem þú hefur aldrei áður séð.
Burstahárin eru gerð úr óvenjulega mjúkum trefjum og komast mjög þétt að augnhárunum á ótrúlega mjúkan hátt og tryggir alltaf sömu útkomu þar sem augnhárin eru vel aðskilin og sveigð á áreynslulausan hátt.
Þessi nýstárlega formúla rennur auðveldlega yfir augnhárin.
Klessist ekki út, kornast ekki og kekkjast ekki. Þú er alveg örugg í allt að 24 tíma.
Notkun
"1 stroka: Fullkomin þykk og löng augnhár. 2 stroka: Ennþá stærri augnhár! 3 stroka: Augnhár sem eru stærri en þú hefur áður séð! Notið gjarnan Cils Booster maskaragrunn undir fyrir extra lengingu og þykkingu."
Innihaldslýsing
768222 8 - INGREDIENTS: AQUA / WATER • PARAFFIN • CI 77499 / IRON OXIDES • POTASSIUM CETYL PHOSPHATE • COPERNICIA CERIFERA CERA / CARNAUBA WAX • ETHYLENE/ACRYLIC ACID COPOLYMER • STYRENE/ACRYLATES/AMMONIUM METHACRYLATE COPOLYMER • CERA ALBA / BEESWAX • SYNTHETIC BEESWAX • BIS-DIGLYCERYL POLYACYLADIPATE-2 • POLYBUTENE • CETYL ALCOHOL • DIVINYLDIMETHICONE/DIMETHICONE COPOLYMER • STEARETH-20 • GLYCERYL DIBEHENATE • STEARETH-2 • ACACIA SENEGAL GUM • C12-13 PARETH-23 • C12-13 PARETH-3 • PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL • TRIBEHENIN • GLYCERYL BEHENATE • SODIUM LAURETH SULFATE • DISODIUM EDTA • HYDROGENATED JOJOBA OIL • HYDROGENATED PALM OIL • HYDROXYETHYLCELLULOSE • CAPRYLYL GLYCOL • TETRASODIUM EDTA • LAURETH-21 • ETHYLENEDIAMINE/STEARYL DIMER DILINOLEATE COPOLYMER • BUTYLENE GLYCOL • BHT • PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE • POTASSIUM SORBATE • SODIUM DEHYDROACETATE • PHENOXYETHANOL • CI 77266 [NANO] / BLACK 2 (F.I.L. B255436/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.