Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Andlitskrem

BIOTHERM Blue Peptide Uplift SPF30 50ml

Uppgötvaðu leyndarmálið á bak við sýnilega stinnari og ljómafylltari húð með Blue Peptide kremunum. Nýjasti meðlimur línunnar er Blue Peptide Uplift SPF 30 sem er rakagefandi og stinnandi dagkrem allar húðgeðrir, jafnvel viðkvæma. Formúlan sameinar krafta Life Plankton og kollagen peptíð agna sem vinna á kollagen tapi í húðinni og saman hjálpa þau húðinni að viðhalda þéttleika. Formúlan inniheldur einnig SPF vörn sem verndar húðina gegn einkennum sem koma út frá útfjólubláum geislum sólarinnar.

14.298 kr.

Vöruupplýsingar

Uppgötvaðu leyndarmálið á bak við sýnilega stinnari og ljómafylltari húð með Blue Peptide kremunum. Blue Peptide Uplift er rakagefandi og stinnandi dagkrem fyrir allar húðgerðir, jafnvel viðkvæma. Formúlan sameinar krafta Life Plankton og kollagen peptíð agna sem vinna á kollagen tapi í húðinni og saman hjálpa þau húðinni að viðhalda þéttleika.

NIÐURSTÖÐUR: Stinnari ljómafylltari húð. Sjáanlega þéttari húð með tíma.

STRAX: Heilbrigður ljómi frá fyrstu notkun*.

EFTIR 4 KLST*: Vísindalega sannað að húðin er 18% stinnari.

MEÐ TÍMA** Húðin verður þéttari: Klínískt staðfest að útlínur andlits eru skarpari. Húð ljómafylltari: 78% voru sammála að ljómi hefði aukist.

*Stöðuleikamat á 40 konum eftir 4 klst. ** Sjálfsmat á 50 konum, eftir 4 vikur.

INNIHALDSEFNI: LIFE PLANKTON: Virkt og náttúrulegt innihaldsefni Biotherm sem hefur einstaka hæfinleika til að stuðla að endurnýjun húðar og auka vikni annarra innihaldsefna

KOLLAGEN PEPTÍÐ AGNIR: Stuðla að því að vinna á öldrunareinkennum af völdum kollagentaps í húðinni.

ÁFERÐ: Yndislegt næturkrem með mjúkri kremkenndri áferð sem bráðnar við komu húðar.

BLUE COMMITMENTS: Biotherm skuldbindur sig í að veita viðskiptavinum sínum virkar og umhverfis meðvitaðar vörur. Blue Peptides Uplift kremið er vegan (án innihaldsefna úr dýraríkinu) og af 93% náttúrulegum upprnua. Umhverfisvænar umbúðir: 40% endurunnin gler krukka og lok úr 100% endurunnu plasti.

Notkun

Morgunn: Berðu Blue Peptides Uplift cream á hreina húð á andliti og hálsi á hverjum morgni. Gott að nota Life Plankton Elixir á undan.

Kvöld: Við mælum með því að nota Blue Peptide Uplift næturkremið á kvöldin.

Notkun: Taktu litið magn af kreminu og hitaðu það á milli lófa. Berðu kremið jafnt á kinnar, enni, höku og háls.

Innihaldslýsing

863706 51 - INGREDIENTS: AQUA / WATER / EAU • GLYCERIN • DIISOPROPYL SEBACATE • ISOPROPYL MYRISTATE • PROPANEDIOL • DROMETRIZOLE TRISILOXANE • BIS-ETHYLHEXYLOXYPHENOL METHOXYPHENYL TRIAZINE • PENTYLENE GLYCOL • ETHYLHEXYL TRIAZONE • C12-15 ALKYL BENZOATE • POLYGLYCERYL-6 DISTEARATE • CETYL ESTERS • BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE • ORYZA SATIVA CERA / RICE BRAN WAX • JOJOBA ESTERS • BEHENYL ALCOHOL • ACRYLAMIDE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYLTAURATE COPOLYMER • ACACIA DECURRENS FLOWER CERA / ACACIA DECURRENS FLOWER WAX • HELIANTHUS ANNUUS SEED CERA / SUNFLOWER SEED WAX • SORBITAN OLEATE • ISOHEXADECANE • SODIUM HYALURONATE • SODIUM LACTATE • SODIUM STEAROYL GLUTAMATE • PALMITOYL TETRAPEPTIDE-7 • PALMITOYL TRIPEPTIDE-1 • HYDROXYACETOPHENONE • HYDROXYPROPYL STARCH PHOSPHATE • CAPRYLYL GLYCOL • VITREOSCILLA FERMENT • TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE • XANTHAN GUM • POLYGLYCERIN-3 • POLYGLYCERYL-3 BEESWAX • POLYSORBATE 80 • CETYL ALCOHOL • TOCOPHEROL • CHLORPHENESIN • CI 14700 / RED 4 • CI 19140 / YELLOW 5 • PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. N70034394/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.