
Snyrtivörur
Ilmir Dömu
LANCOME La vie est belle L' Elexir
La vie est belle L'Elixir. Nýr ilmur. Í fyrsta skipti flauelsmjúkur blóma ilmur.
13.798 kr.
Vöruupplýsingar
Hamingjan byrjar hjá þér. Hún byrjar með skuldbindingu við sjálfan þig. Það þýðir að hafa sjálfstraust til að fylgja innsæi þínu og standast væntingar. Þetta er viðhorf sem frá kraftmikilli konu sem hefur aldrei verið hrædd að fylgja löngunn sinni að sannri hamingju. Nú hefur Lancôme fært þetta viðhorf yfir í nýjan ilm: La Vie Est Belle L’ Elixir. Fyrsti flauelsmjúki blómailmurinn okkar sem er þó meira en bara ilmur; hann er sönn tilfinning. Einstakur ilmur inn í La Vie Est Belle línuna, hannaður til að viðhalda hamingju að eilífu.
Notkun
Sprautaðu ilminum á heitustu svæði líkamans: Innan á úlnliðinn, fyrir neðan eyrnasnepla og í hnéspót.
Innihaldslýsing
ALCOHOL • PARFUM / FRAGRANCE • AQUA / WATER / EAU • ALPHA-ISOMETHYL IONONE • TRIS(TETRAMETHYLHYDROXYPIPERIDINOL) CITRATE • BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE • CI 14700 / RED 4 • CI 60730 / EXT. VIOLET 2 • LINALOOL • GERANIOL • COUMARIN • FARNESOL • LIMONENE • HYDROXYCITRONELLAL • CITRAL • CITRONELLOL • HEXYL CINNAMAL • BENZYL ALCOHOL • BENZYL BENZOATE • BENZYL CINNAMATE (F.I.L. N70054000/1).