Snyrtivörur
Gerviaugnhár
EYLURE Underlash Salon 7 Day Bond & Remover
Underlash Bond & Remover Kit er sett sem inniheldur Underlash Bond, augnháralím sem heldur augnháraklösum á í allt að 7 daga og Underlash Remover sem losar augnháraklasana frá þínum augnhárum án þess að skemma eða veikja þau.
2.798 kr.
Vöruupplýsingar
Underlash Bond & Remover Kit er sett sem inniheldur Underlash Bond, augnháralím sem heldur augnháraklösum á í allt að 7 daga og Underlash Remover sem losar augnháraklasana frá þínum augnhárum án þess að skemma eða veikja þau.
Eylure er fyrsta augnhára vörumerki í heiminum, og einnig það vinsælasta. Hjá Eylure má finna gervi augnhár sem henta öllum, hvort sem þau eru mjög náttúruleg eða dramatísk – eitthvað fyrir alla!
Notkun
Haldið augnháraklasanum með gyllta Eyelure augnhára ásetjaranum og setjið límið varlega á bandið. Setjið augnháraklasann undir þín nátturulegu augnhár og notið ásetjarann til að klemma þín augnhár og augnháraklasann saman. Til að fjarlægja augnháraklasana berið þið Underlash Remover varlega á augnhárin og leyfið efninu að sitja á í 20-30 sekúndur. Tosið svo varlega í augnháraklasana til að fjarlægja þá.
Innihaldslýsing
BOND INGREDIENTS: Alcohol Denat., Methoxyisopropyl Acetate, Nitrocellulose, Isopropyl Alcohol, Aqua (Water), Parfum (Fragrance), Carbon Black (CI 77266), Citric Acid, Sorbitol, Ceteareth-25, Sodium Carbonate, Alpha-Isomethyl Ionone, Limonene, Linalool.
REMOVER INGREDIENTS: Butyrolactone, Glycerin, Ethylcellulose, Phenoxyethanol, Aqua (Water), Ethylhexylglycerin.