Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Varalitir og varablýantar

BOBBI BROWN Crushed Lip Color

Varalitur sem er eins og varasalvi.

5.798 kr.

Vöruupplýsingar

Varirnar hafa aldrei haft það jafn gott. Lítur út eins og varalitur og virkar eins og varasalvi. Þessi blanda er stútfull af möluðum litarefnum og næringu fyrir varirnar og þú skellir henni á með einni stroku.

Þessi unaðslega blanda er auðug af E- og C-vítamínum og rennur á eins og silki, með satínmattri áferð sem gerir varirnar rakar og kyssilega mjúkar. Þessi litur dofnar hvorki né fölnar og heldur sér daginn á enda.

Notkun

Þú berð hann á, dáist að og drífur þig af stað. Þú færð flott og slétt útlit með einni stroku. Ef þú vilt hafa litinn sterkari þarf aðeins að bera á eina eða tvær umferðir í viðbót.

Innihaldslýsing

Ricinus Communis (Castor) Seed Oil , Caprylic/Capric Triglyceride , Isopropyl Lanolate , Euphorbia Cerifera (Candelilla) Wax\Candelilla Cera\Cire De Candelilla , Cetyl Lactate , Paraffin , Beeswax\Cera Alba\Cire D'Abeille , Nylon-12 , Microcrystalline Wax\Cera Microcristallina\Cire Microcristalline , Tocopherol , Ascorbyl Palmitate , Ethylhexyl Methoxycinnamate , Linalool , Limonene , Citral , Benzyl Benzoate , Geraniol , Fragrance (Parfum) , [+/- Mica , Titanium Dioxide (Ci 77891) , Iron Oxides (Ci 77491) , Iron Oxides (Ci 77492) , Iron Oxides (Ci 77499) , Yellow 6 Lake (Ci 15985) , Red 7 Lake (Ci 15850) , Manganese Violet (Ci 77742) , Red 6 (Ci 15850) , Red 7 (Ci 15850) , Red 27 (Ci 45410) , Blue 1 Lake (Ci 42090) , Red 28 Lake (Ci 45410) , Yellow 5 Lake (Ci 19140) , Red 22 Lake (Ci 45380) , Carmine (Ci 75470) , Red 21 (Ci 45380) , Orange 5 (Ci 45370) , Bismuth Oxychloride (Ci 77163)] Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. Please refer to the ingredient list on the product package you receive for the most up to date list of ingredients.