Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Förðunarburstar og svampar

REAL TECHNIQUES VE Bright Eyes Concealer set

Bright Eyes Concealer set inniheldur 242 Brightening Concealer Brush, Miracle Complexion Sponge blönfunatsvamp fyrir farða og tvo Miracle concealer sponge, litla svampa með bandi fyrir fingur.

1.998 kr.

Vöruupplýsingar

Bright Eyes Concealer set inniheldur 242 Brightening Concealer Brush; Mjúkur bursti með sveigjanlegum hárum sem hentar frábærlega til að nota í förðunarvörur eða kremvörur undir augun, Miracle Complexion Sponge, Vivid Escape útgáfa. 3-in-1 blöndunarsvampur fyrir farða, sem er frábær með fljótandi farða. Gefur ljómandi áferð og létta til miðlungs þekju, tvo Miracle concealer sponge, litla svampa með bandi fyrir fingur. Þessir ofur litlu svampar henta vel fyrir fljótandi eða kremaða hyljara en einnig fullkomnir til þess að lagfæra förðunina yfir daginn.

Notkun

Notist með öllum gerðum af fljótandi og kremkenndum hyljurum.