Snyrtivörur
Förðunarburstar og svampar
REAL TECHNIQUES Miracle Brush Cleansing Pallette
Hreinsimotta sem passar vel í lófann og hreinsar burstana fljótt og auðveldlega.
1.598 kr.
Vöruupplýsingar
Hreinsimotta sem passar vel í lófann og hreinsar burstana fljótt og auðveldlega. Hjálpar til við að fjarlægja farða, olíur og óhreinindi svo burstarnir endist lengur.
Notkun
Togaðu út samanbrjótanlega gripið aftan á hreinsimottunni og leggðu milli fingranna. Bleyttu með volgu vatni og hreinsi geli. Þrífðu burstann með hringlaga hreyfingum. Skolaðu vandlega og leggðu burstann til þerris.



