Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Gjafasett dömuilmir

VERSACE Bright Crystal 30ml Gafasett

Bright Crystal Eau de Toilette 30ml ásamt líkamskremi 50ml.

9.498 kr.

Vöruupplýsingar

Þessi glitrandi blómailmur hefur verið gríðarlega vinsæll frá upphafi en hann kom fyrst á markað árið 2006. Ilmurinn er ferskur, sætur og mjúkur með lótusblómi og bóndarós á móti frískandi ávöxtum á borð við Yuzu og granatepli. Muska og amberviður veita ilminum síðan dularfullan og seiðandi tón.

Innihaldslýsing

Alcohol, Denat. (Sd Alcohol 39-C), Fragrance, Water, Butylphenyl, Methylpropional, Ethylhexyl Methoxycinnamate, Hydroxysohexyl 3-Cyclohexene Carboxaldehyde, Linalool, Citronellol, Ethylhexyl Salicylate, Butyl, Methoxydibenzoylmethane, Limonene, Geraniol, Ci 17200 (Red 33), Ci 15985 (Yellow 6).