
Snyrtivörur
Serum, olíur og ávaxtasýrur
BIOEFFECT EGF Serum 15ml
Hið margverðlaunaða BIOEFFECT EGF Serum inniheldur aðeins 7 náttúrulega hrein efni sem vinna í sameiningu gegn fínum línum og hrukkum og viðhalda heilbrigðu rakastigi í húðinni.
15.898 kr.
Vöruupplýsingar
BIOEFFECT EGF Serum er byltingarkennd húðvara sem er sérhönnuð til að draga úr ásýnd fínna lína og vinna gegn sjáanlegum öldrunarmerkjum. Lykilhráefnið er EGF prótín úr byggi — endurnærandi og rakabindandi boðskipaprótín og jafnframt það fyrsta sinnar tegundar í heiminum sem unnið er úr plöntum. Fjölmargar rannsóknir hafa staðfest margvíslegan árangur á borð við aukinn raka og þéttleika húðarinnar. Upplifðu hámarksárangur með hreinni húðvöru sem inniheldur aðeins 7 náttúrulega virk efni.
Notkun
Fyrir hámarksárangur berið 2-4 dropa á andlit, háls og bringu tvisvar á dag. Bíðið 3-5 mínutur áður en önnur vara er borin á eins og krem, sólarvörn eða farði.
Innihaldslýsing
GLYCERIN, WATER (AQUA), SODIUM HYALURONATE, TROMETHAMINE, SODIUM CHLORIDE, BARLEY (HORDEUM VULGARE) SEED EXTRACT, EGF (BARLEY SH-OLIGOPEPTIDE-1)