Snyrtivörur
Brúnkuvörur
Bondi Sands Exfoliating Mitt
Bondi Sands skrúbbhanskinn undirbýr húðina fyrir sjálfbrúnku
1.398 kr.
Vöruupplýsingar
Bondi Sands skrúbbhanskinn undirbýr húðina fyrir sjálfbrúnku með því að fjarlægja dauðar húðfrumur og leyfar af sjálfbrúnku. Fyrir bestu virkni er mælt með að nota hann með Bondi Sands Self Tan Eraser.
Notkun
Bleytið húðina í sturtu, og þvoið með sápu. Bleytið hanskann og kreistið auka vatn úr honum. Til að fjarlægja eldri brúnku notið svörtu hliðina á hanskanum og strjúkið ákveðið niður í lárréttum hreyfingum. Til að leiðrétta brúnku mistök notið bláu hliðina og nuddið mjög varlega yfir svæðin þangað til brúnkan hverfur. Hreinsið hanskann með vatni og þurrkið.
Innihaldslýsing
N/A