Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Ilmir Herra

Burberry Hero Edt

Hero er nýr herrailmur frá Burberry sem kom út árið 2021. Kryddaður viðarilmur. Toppnóta ilmsins er bergamot, í miðju ilmsins eru einiber og svartur pipar. Grunnur ilmsins samnstendur af tríói af cedrusvið.

14.798 kr.

Vöruupplýsingar

Hero er nýr herrailmur frá Burberry sem kom út árið 2021. Kryddaður viðarilmur. Toppnóta ilmsins er bergamot, í miðju ilmsins eru einiber og svartur pipar. Grunnur ilmsins samnstendur af tríói af cedrusvið. Hönnuður ilmsins er Aurelien Guichard og andlit ilmsins er Adam Driver.

Notkun
Innihaldslýsing

ALCOHOL DENAT., AQUA/WATER/EAU, PARFUM/FRAGRANCE, LIMONENE, ETHYLHEXYL METHOXYCINNAMATE, DIETHYLAMINO HYDROXYBENZOYL HEXYL BENZOATE, LINALOOL, CITRONELLOL, ALPHA-ISOMETHYL IONONE, COUMARIN, CITRAL, EUGENOL, ALCOHOL, TRIS(TETRAMETHYLHYDROXYPIPERIDINOL) CITRATE, GERANIOL, EVERNIA PRUNASTRI (OAKMOSS) EXTRACT, DISODIUM EDTA, BHT, FD&C RED NO. 4 (CI 14700), EXT. D&C VIOLET NO. 2 (CI 60730), FD&C YELLOW NO. 5 (CI 19140).