Vöruupplýsingar
JLO Promise er blóma viðarilmur fyrir konur. Ilmurinn opnar með ferskum og grípandi nótum af ítalskri tagerine, bleikum berjum og nashi peru. Hjartað þróast hægt út í blómvönd af orris, jasmine sambac og dögguðum honeysuckle. Öflugur grunnur af viðarkenndum nótum sameinaðar með kristallaðri amber.
Notkun
Innihaldslýsing
Alcohol Denat., Fragrance (Parfum), Aqua/Water/Eau, Butylphenyl Methylpropional, Benzyl Salicylate, Hydroxycitronellal, Ethylhexyl Methoxycinnamate, Diethylamino Hydroxybenzoyl Hexyl Benzoate, Limonene, Coumarin, Bht, Ci 17200 (Red 33), Ci 19140 (Yellow 5).