Snyrtivörur
Brúnkuvörur
MARC INBANE Glove
Hjálpar til við að dreifa brúnkunni og gefa jafna brúnku.
2.098 kr.
Vöruupplýsingar
Örtrefjahanskinn frá MARC INBANE er brúnkuhanski sem ætti að vera til á öllum heimilum, með hanskanum er auðveldara að ná jafnri brúnku með fallegri áferð.
Örtrefjarnar í efninu hjálpa til við að dreifa brúnkunni og gerir þér kleift að bera á staði sem erfitt er að ná til svo sem aftan á leggjum og handleggjum en einnig hentar hann vel til að bera brúnku á andlit, háls og bringu. Hanskinn dregur brúnkuna ekki í sig heldur dreifir henni jafnt. MARC INBANE hanskann má þvo á í þvottavél á 30°C.
Notkun
Falleg og jöfn brúnka fæst með því að spreyja beint í hanskann og nota hann til að bera á húðina. Spreyið dreifist fallega þá fallega og útkoman verður náttúruleg og ljómandi brúnka.
Hanskann má þvo á 30°C.