Snyrtivörur
Augnkrem og augnserum
Rapidlash -Augnháranæring 3ml
RapidLash er augnhára serum sem eflir útlit augnháranna, nærir, styrkir og gerir þau fallegri.
7.898 kr.
Vöruupplýsingar
RapidLash augnhára serum er verðlauna formúla sem eflir útlit augnháranna og gerir þau fallegri á aðeins 30 dögum. Serumið inniheldur Hexatein 1 sem er háþróuð blanda af fjölpeptíð, amínósýrum, graskersfrækjarna, bíótín og panþenól. Þessi blanda hjálpar til við að styrkja og byggja upp augnhárin.
RapidLash:
Hefur verið prufað af augnlæknum og húðsjúkdómalæknum. Inniheldur engin lyktarefni Er laust við Paraben Vegan og cruelty free. Er öruggt fyrir þá sem eru með augnlinsur og augnháralengingar.
Notkun
Rapidlash er borið í rót augnháranna eins og eyeliner einu sinni á dag. Til þess að sjá sem mestan árangur er ráðlagt að nota RapidLash í 4-8 vikur. Eftir þann tíma er mikilvægt að halda áfram að nota RapidLash til að viðhalda árangrinum en þá má minnka notkun niður í 3-4 sinnum í viku. Æskilegt er að leyfa formúlunni að þorna í 1-2 mínútur áður en að augnfarði er settur á.
Innihaldslýsing
Water, Butylene Glycol, Hydroxyethycellulose, Glycerin, Myristoyl Pentapeptide-17, Rhizobian Gum, Sodium Hyaluronate, Biotin, Panthenol, Pantethine, Hydrolyzed Glycosaminoglycans, Allantonin, Cucurbita Pepo (Pumpkin) Seed Extract, Maris Aqua/Sea Water, Dipotassium Glycyrrhizate, Octapeptide-2, Copper Tripeptide-1, sh-Polypeptide-1, Glycine Soja (Soybean) Oil, Black Sea Rod Oil, Phenoxyethanol, Chlorphenesin, Sorbic Acid