Snyrtivörur
Naglalökk
NAILBERRY Strengthen & Breathe
Undirlakk sem er um leið styrkingarlakk sem styrkir neglur sem eiga það til að brotna og klofna.
3.898 kr.
Vöruupplýsingar
Styrkjandi naglameðferð sem styrkir neglur sem eiga það til að brotna og klofna. Gerir nöglunum kleift á að anda, vaxa og um leið styrkir.
Notkun
Einföld ráð til að láta naglalakkið endast 1 – Þvo á sér hendurnar, setja spritt eða naglalakkahreinsir í bómull og strjúka af nöglinni til þess að hreinsa í burt alla fitu og óhreinindi. 2 – Lagfæra lengdina á nöglunum ásamt ójöfnum, setja þunna umferð af undirlakki eða næringu sem fyrstu umferð 3 – 2 þunnar umferðir af Nailberry naglalakki 4 – Setja yfirlakk sem gæti verið Fast dry gloss eða Shine & Breathe.
Innihaldslýsing
L’Oxygéné eru án 12 skaðlegustu efnanna sem almennt er að finna í naglalökkum. Þau eru: Formaldehýð, Túlín, Kemísk kamfóra, DPB (skaðleg þalöt), Formaldehýð kvoða (resin), xylene, ethyl tosylamide, triphenyl, phosphate, alkóhóls, parabena, dýraafurða & glútens.