Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Ilmir Dömu

VERSACE Dylan Blue Pour Femme Edp 50ml

Stórkostlegur blóma- og ávaxtailmur sem er óður Versace til kvenleikans.

12.998 kr.

Vöruupplýsingar

Dylan Blue er stórkostlegur blóma- og ávaxtailmur með undirtón af musku sem gefur honum einstakan þokka og glæsileika. „Þessi ilmur er óður minn til kvenleikans; sterkur og þokkafullur en þó fágaður fyrir þær konur sem þekkja styrk sinn.“ -Donatella Versace Hönnun á glasinu er falleg en hún er innblásin af grískri goðafræði. Liturinn á flöskunni minnir á Miðjarðarhafið - sterkur og djúpur blár tónn. Gullið fer afar vel með bláa litnum og má sjá grísku gyðjuna Medusu á flöskunni. Brú á milli fortíðar og framtíðar endurspeglast í þessari einstöku hönnun.