Snyrtivörur
Maskar
ORIGINS Clear Improvement Mask 75ml
Bambuskola og hvítleir- hreinsimaski sem djúphreinsar og detoxar húðina.
5.598 kr.
Vöruupplýsingar
Kolin í maskanum virka sem segull sem sýgur í burtu öll óhreinindi. Hvítur kínaleir sér til þess að afeitra húðina af öllum umhverfisáhrifum. Skilur þig eftir með hreina og fullkomna húð.
Hjálpar til við að hreinsa opnar svitaholur og hefur djúphreinsandi áhrif með fjölvirkum Viðar Kolum. Veitir húðinni bjartara, sléttara útlit og losar hana við óæskileg efni úr umhverfinu með því að nota White China Clay. Gefur bjartara og sléttara útlit með Lecithin og Myrtle.
Notkun
Notið á hreint andlitið, notið volgan þvottapoka til að opna húðina og berið síðan þunnt lag að maskanum á andlitið og látið þorna. Þvoið af með volgu vatni. Notist einu sinni í viku eða oftar.
Innihaldslýsing
water\aqua\eau; myrtus communis (myrtle) leaf water; kaolin; bentonite; butylene glycol; montmorillonite; polysorbate 20; peg-100 stearate; charcoal powder; xanthan gum; lecithin; peg-150 distearate; propylene glycol stearate; sorbitan laurate; glycerin; propylene glycol laurate; simethicone; caprylyl glycol; ethylhexylglycerin; hexylene glycol; trisodium edta; dehydroacetic acid; phenoxyethanol