Snyrtivörur
Förðunarburstar og svampar
REAL TECHNIQUES Miracle Powder Svampur
Púðursvampur sem sameinar byltingarkennda svamptækni við einstakt flauelsefni.
1.298 kr.
Vöruupplýsingar
Púðursvampur sem sameinar byltingarkennda svamptækni við einstakt flauelsefni. Samsetning þessa tveggja efna gerir þér kleift að taka upp hárrétt magn af púðri og blanda því fullkomlega. Frábær til að nota með setting púðri og öðrum púðurvörum. Nú með anti-microbial vörn gegn bakteríumyndun.
Notkun
Nota má svampinn bæði blautan og þurran. Ef hann er bleyttur skal kreista allan umfram vökva úr honum. Notið flötu hliðina til að bera púðurvörur á stærri svæði andlits, og oddinn til að fá meiri nákvæmni á minni svæði.