Snyrtivörur
Maskar
ORIGINS Out Of Trouble Mask 75ml
Mjúkur og kælandi maski sem hjálpar til við að róa, næra og gera við viðkvæma húð.
5.598 kr.
Vöruupplýsingar
Fjarlægir umfram olíu með Sink Oxide og brennisteini. Gefur húðinni bjartara og sléttara útlit með salicýl sýru. Frískar, kælir og róar með kamfóru.
Notkun
Berið þunnt lag á hreint andlit, forðast augnsvæðið. Látið liggja á í 10 mínútur. Skolið. Hægt er að nota vöruna einu sinni í viku, eða oftar ef þörf er á. Fylgið eftir með serumi.
Innihaldslýsing
water\aqua\eau; cetyl esters; zinc oxide; titanium dioxide; cetyl alcohol; cetearyl alcohol; glycerin; glyceryl stearate; peg-100 stearate; camphor; ceteareth-20; salicylic acid; colloidal sulfur; butylene glycol; bentonite; caprylyl glycol; hexylene glycol; phenoxyethanol