Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Bóluvörur

ORIGINS Spot Remover 10ml

Hraðvirk gel meðferð sem vinnur á bólum og óhreinindum.

4.598 kr.

Vöruupplýsingar

Þurrkar upp og sótthreinsar bólur og óhreinindi og dregur úr örarmyndun með Saliclicsýru. Endurnýjar og lagfærir skemmda húð með rót scutellaria, eplum og gúrku. Dregur úr roða og viðheldur húðinni í jafnvægi með natural koffíni og rauðum þörungum. Kælir og róar erta húð með oregano og clove.

Notkun

Hreinsið húðina vel. Berið þunnt lag einu sinni til þrisvar sinnum á dag eða eftir þörfum. Ef húðin þornar, minnkið þá niður í einu sinni á dag.

Innihaldslýsing

Water\Aqua\Eau, Alcohol Denat., Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Salicylic Acid, Hamamelis Virginiana (Witch Hazel), Eugenia Caryophyllus (Clove) Bud Oil*, Origanum Heracleoticum Flower Oil*, Eugenol, Limonene, Cucumis Sativus (Cucumber) Fruit Extract, Pyrus Malus (Apple) Fruit Extract, Scutellaria Baicalensis Root Extract, Algae Extract, Poria Cocos Sclerotium Extract, Laminaria Saccharina Extract, Lactobacillus Ferment, Glycerin, Caffeine, Butylene Glycol, Tocopheryl Acetate, Magnesium Ascorbyl Phosphate, Sodium Hydroxide, Phenoxyethanol * Essential Oi