
Snyrtivörur
Farðagrunnur
GOSH Velvet Touch Foundation Primer Classic 30ml
Grunnur undir farða sem jafnar húðáferð og fyllir uppi fínar línur og húðholur.
2.698 kr.
Vöruupplýsingar
Velvet Touch Foundation Primer er fullkominn grunnur undir alla farða. Silkimjúk formúlan sléttir og mattar húðina ásamt því að draga úr ásýnd fínna lína og misfellna. Farðinn endist betur yfir daginn.
Notkun
Notist yfir rakakrem en undir farða.
Innihaldslýsing
Cyclopentasiloxane, Dimethicone, Cetearyl Dimethicone Crosspolymer, Dimethicone/Vinyl Dimethicone Crosspolymer.