
Snyrtivörur
Maskarar
GOSH Catchy Eyes Mascara Waterproof 001
Vatnsheldur maskari sem lengir, þéttir og krullar augnhár.
1.998 kr.
Vöruupplýsingar
Catchy Eyes-maskarinn gefur augnhárunum fallega uppbrettun og gerir þau lengri ásýndar. Gúmmíburstinn grípur hvert einasta augnhár og eykur umfang þeirra en formúlan er vatnsheld.
Notkun
Greiddu maskarann á augnhárin frá rótum og út á enda.
Innihaldslýsing
Isododecane. Paraffin. CI 77499\Iron Oxides. VP/Eicosene Copolymer. Cera Alba\Beeswax\Cire d'abeille. Pentaerythriyl Hydrogenated Rosinate. Disteardimonium Hectorite. Talc. Copernicia Cerifera Cera\Copernicia Cerifera (Carnauba) Wax\Cire de carnauba. Polybutene. Polyquaternium-7. Silica. Phenoxyethanol. Caprylyl Glycol.