Vöruupplýsingar
Margverðlaunuð og vinsæl brúnkuolía.
Inniheldur náttúrulegar og lífrænar jurtaolíur sem gefa húðinni strax ljóma.
Þurrkar ekki húðina enda án allra kemískra efna. Liturinn endist í allt að 7 daga.
Auðvelt að bera á, þarf ekki hanska og klístrast ekki.
Lyktar ekki enda án allra kemískra efna.
Lífrænt vottuð. Ekki prófuð á dýrum (Cruelty Free)