
Snyrtivörur
Serum, olíur og ávaxtasýrur
Elizabeth Arden 8 Hour All-Over Miracle Oil 100ml
Einstaklega nærandi og rakagefandi olía fyrir líkama, andlit og hár. Olían hefur léttan sítrusilm og inniheldur Tsubaki oliu, engifer extrakt og grapeseed olíu. Olían hentar öllum, einnig góð fyrir viðkvæma húð
4.998 kr.
Vöruupplýsingar
Einstaklega nærandi og rakagefandi olía fyrir líkama, andlit og hár. Olían hefur léttan sítrusilm og inniheldur Tsubaki oliu, engifer extrakt og grapeseed olíu. Olían hentar öllum, einnig góð fyrir viðkvæma húð
Nærir þurra húð, róar pirraða t.d. eftir rakstur, veitir vernd gegn sindurefnum og örvar kollagenframleiðslu. Gefur raka og glans í hárið. Mýkir naglabönd.
Notkun
Haldið sikra 20cm frá húðunni og úðið léttilega yfir allan líkama. Úðið í hendur og nuddið svo á andlit eða á naglabönd. Má úða beint í hárið en einbeitið að endum en ekki rót.