
Vöruupplýsingar
Mjúkur varasalvi sem ver varinar allan daginn, veitir þeim mikin raka og gerir við þurrar, sprungnar varir. Fullkomin blanda af olíum, vítaminum og steinefnum gerir við þurrk og sprungur og kemur einnig í veg fyrir þurrk. Varasalvinn er með sólarvörn SPF20 og verndar þar með varnirnar frá sólargeislum og mengun.
Notkun
Berið yfir þurrar varir. Má nota yfir allan daginn, eftir þörfum. Hentar einnig vel einn og sér eða sem grunnur undir varaliti.