Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Augnkrem og augnserum

Elizabeth Arden Ceramide Eye Serum 60stk

9.998 kr.

Vöruupplýsingar

Öflugt augnserum sem bætir ekki aðeins lípíð heldur styður einnig við náttúrulega endurnýjunarferli húðarinnar. Hylkin vinna gegn ummerkjum öldrunar, birta augnsvæði, veita raka og minnka línur. Húðin verður þéttari, sléttari og teygjanleiki er meiri.

Inniheldur keramíð, fitusýrur, fytosfosín, peptíð, A og E vítamín. Án rotvarnarefna og ilmefna. Hylkin eru niðurbrjótanleg.

Notkun

Notið eitt hylki fyrir hvert skipti. Hylkið er opnað með því að snúa uppá stútinn. Berið á allt augnsvæði með baugfíngri. Notist kvölds og morgna á undan rakakremi.