
Vöruupplýsingar
Mjög virkt serum sem inniheldur hýalúronsýru sem veitir húðinni mikinn raka ásamt því að fegra ásýnd húðarinnar þétta hana og stinna. Inniheldur hýalúronsýru, ceramíða og engifer.
Notkun
Notið eitt hylki á hreina húð. Má nota kvölds og/eða morgna. Notið svo dag/næturkrem. Hylkið er opnað með því að snúa uppá stútinn.
Innihaldslýsing
Án rotvarnarefna og ilmefna. Hylkin eru niðurbrjótanleg.