Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Ilmir Dömu

Elizabeth Arden White Tea Edt

4.698 kr.

Vöruupplýsingar

Elizabeth Arden White Tea er einstakur og róandi ilmur sem er innblásin af augnablikinu þegar þú sest niður og færð þér fyrsta sopan af tebollanum.

Musk og viðarnótur í léttum blóma ilmi sem blandast vel geislandi ferskri ítalskri mandarínu. White Tea er bjartur, hreinn ilmur sem hentar öllum konum.

Toppur: mandarína, salvía, hafgola, japönsk fura Hjarta: hvítt te, írisarblóm, tyrknesk rós, sapucaya Botn: madras viður,ambrette, tonka baun og musk

Notkun

Úðað á háls, úlnliðinn og á bak við eyru.