
Snyrtivörur
Ilmir Dömu
Christina Aguilera by Night Fragrance Mist 236ml
Blanda mandarína, rauðra epla og vanillublóma.
2.598 kr.
Vöruupplýsingar
Christina Aguilera by Night er austurlensk ávaxtablanda sem sameinar hlýju og ákefð til að framkalla tælingu samhiða sætum kvenleika. Ilmurinn hefst á ilmnótum tangerínu, rauðra epla og fresíu. Hjarta ilmsins einkennist af kynþokkafullum og sætum vanillublómum blönduðum ferskju og maíblómum. Grunnur ilmsins gefur frá sér hlýju í gegnum raf og svarta vanillu sem leysir úr læðingi kynþokkafullan og ögrandi persónuleika.
Notkun
Úðið á háls, úlnliði og á bak við eyru.