Snyrtivörur
Brúnkuvörur
Bondi Sands Tan Eraser Gel 200ml
Self Tanning Eraser Gel er byltingarkenndur gelhreinsir sem leysir upp sjálfbrúnku á aðeins 5 mínútum, án þess að þurfa að skrúbba. Þessi einstaka gelformúla gefur húðinni einnig raka og skilur hana eftir silkimjúka.
3.898 kr.
Vöruupplýsingar
Bondi Sands kemur með Ástralska sumarið til þín. Sandur, sjór og sól, og fullkomin brúnka! Self Tanning Eraser Gel er byltingarkenndur gelhreinsir sem leysir upp sjálfbrúnku á aðeins 5 mínútum, án þess að þurfa að skrúbba. Þessi einstaka gelformúla gefur húðinni einnig raka og skilur hana eftir silkimjúka.
Notkun
Berið á þurra húð og látið bíða í að minnsta kosti 5 mínútur. Skolið af í sturtu, og notið blautan klút til að þurrka af brúnkuna. Fyrir erfiðari svæði, notið exfoliating hanskann til að ná brúnkunni enn betur af. Virkar best á brúnku sem hefur fengið að vera á húðinni í allavega 3 daga. Geymist þar sem hiti fer ekki yfir 30°C
Innihaldslýsing
AQUA (WATER), UREA, SODIUM BICARBONATE, PVP, ETHOXYDIGLYCOL, PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL, GLYCERIN, CARBOMER, TETRASODIUM EDTA, SODIUM HYDROXIDE, PARFUM (FRAGRANCE), LINALOOL.