Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Púður

NYX Can´t Stop Wont't Stop Matt Powder

Can't Stop Won't Stop Mattifying Powder er létt púður sem gefur húðinni slétta og matta áferð allan daginn án þess að húðin virðist þurr.

2.698 kr.

Litur

Fair 01

Vöruupplýsingar

Can't Stop Won't Stop Mattifying Powder er létt púður sem gefur húðinni slétta og matta áferð allan daginn án þess að húðin virðist þurr. Púðrið blandast auðveldlega og húðin verður slétt en púðrið sest ekki í fínar línur, einnig verður húðin mött og lámarkar það glans yfir allan daginn. Fáanlegt í 12 litum.

Notkun

Notaðu púðrið til að matta T svæðið, til að jafna og matta áferð húðarinnar eða til að byggja upp þekju.

Innihaldslýsing

TALC • SILICA • ORYZA SATIVA STARCH / RICE STARCH • TRIMETHYLSILOXYPHENYL DIMETHICONE • ZINC STEARATE • ETHYLHEXYL PALMITATE • OCTYLDODECANOL • ISOSTEARYL ISOSTEARATE • OCTYLDODECYL STEAROYL STEARATE • CAPRYLYL GLYCOL • PHENOXYETHANOL