
Snyrtivörur
Farðagrunnur
NYX Lip Primer
Lip primer er primer fyrir varirnar, jafnar lit varanna ásamt því að bæta endingu og að varaliturinn fari ekki í fínar línur í kringum varirnar.
1.798 kr.
Vöruupplýsingar
Lip primer er primer fyrir varirnar, jafnar lit varanna ásamt því að bæta endingu og að varaliturinn fari ekki í fínar línur í kringum varirnar. Fáanlegur í tveim litartónum.
Notkun
Berið á hreinar, þurrar varir og leyfið að þorna áður en varalitur er borinn á.
Innihaldslýsing
For most recent ingredient list, please refer to packaging.. Polybutene, Octyldodecanol , Isostearyl Isostearate, Isohexadecane, Microcrystalline Wax/ Cera Microcristallina/Cire microcristalline, Diisostearyl Malate, Silica, Copernicia Cerifera (Carnauba) Wax/ Cera Carnauba/ Cire de carnauba, Pentaerythrityl Tetraisostearate, Polyethylene, Jojoba Esters, Bis-Diglyceryl Polyacyladipate-2, Caprylic/Capric Triglyceride, Tocopheryl Acetate, BHA, Fragrance/Parfum, Coumarin, Benzyl Benzoate. MAY CONTAIN / PEUT CONTENIR (+/-): Mica, Titanium Dioxide (CI 77891), Iron Oxides (CI 77491, 77492, 77499), Red 6 (CI 15850).