
Snyrtivörur
Ilmir Herra
Calvin Klein Defy Edt
Defy er ferskur ilmur sem inniheldur bergamot, lavander, vetiver olíu og amber í grunninn.
8.398 kr.
Vöruupplýsingar
Defy er ferskur karlmannlegur ilmur þar sem ferskleiki og kraftmikill viður mætast. Endurnærandi bergamot er parað saman með ferskum lavander tónum og vetiver olíu frá Haiti. Ríkur og þéttur amber í grunninn skapar áferð og dýpt í þessum herrailmi sem er fullur af andstæðum.
Innihaldslýsing
Alcohol Denat., Parfum/Fragrance, Aqua/Water/Eau, Ethylhexyl Methoxycinnamate, Butyl Methoxydibenzoylmethane, Limonene, Linalool, Octocrylene, Coumarin, Citronellol, Alpha-Isomethyl Ionone, Citral, Alcohol, Tris(Tetramethylhydroxypiperidinol) Citrate, Geraniol, Cinnamal, Bht, Disodium Eau De Toilettea, Ext. D&C Violet No. 2 (Ci 60730), Fd&C Yellow No. 6 (Ci 15985), Fd&C Blue No. 1 (Ci 42090), Fd&C Yellow No. 5 (Ci 19140), D&C Red No. 33 (Ci 17200).