
Snyrtivörur
Púður
NYX Highlight & Contour Pro Palette
Highlight & Contour Pro Palette, falleg púður palletta sem inniheldur átta mismunandi liti, fjórir skyggingarlitir og fjórir litir til að lýsa.
5.898 kr.
Vöruupplýsingar
Highlight & Contour Pro Palette, falleg púður palletta sem inniheldur átta mismunandi liti, fjórir skyggingarlitir og fjórir litir til að lýsa. Fullkomin palletta til að skyggja og lýsa upp andlitið og draga fram þína uppáhalds andlitsdrætti.
Notkun
Berið dekkri liti þar sem skuggi fellur á andlitið og ljósan lit þar sem ljós fellur á andlitið
Innihaldslýsing
Talc, Polymethyl Methacrylate, Boron Nitride, Aluminum Starch Octenylsuccinate, Lauroyl Lysine, Trimethylsiloxyphenyl Dimethicone, Dimethicone, Octyldodecyl Stearoyl Stearate, Zinc Stearate, Phenoxyethanol, Caprylyl Glycol, Tocopheryl Acetate. MAY CONTAIN / PEUT CONTENIR (+/-): Mica, Titanium Dioxide (CI 77891), Iron Oxides (CI 77491, CI 77492, CI 77499), Red 6 (CI 15850).