
Snyrtivörur
Maskarar
NYX On The Rise Volume Liftscara Black
Liftscara maskarinn veitir fallega lyftingu og virkar eins og þú sért með "lash lift"
3.798 kr.
Vöruupplýsingar
On The Rise Volume Liftscara maskarinn veitir fallega lyftingu og virkar eins og þú sért með "lash lift". Maskarinn er með gúmmíbursta og nær þannig hverju og einu augnhári vel. Formúlan er djúpsvört og maksarinn gefur góða lengingu og þykkingu.
Notkun
Berið maskarann á augnhárin frá rót og út í enda. Setjið fleiri umferðir fyrir meira umfang.
Innihaldslýsing
AQUA / WATER / EAU, SYNTHETIC BEESWAX, POLYETHYLENE, GLYCERYL STEARATE, POLYURETHANE-35, ACACIA SENEGAL GUM, BUTYLENE GLYCOL, ORYZA SATIVA CERA / RICE BRAN WAX, STEARIC ACID, PALMITIC ACID, POLYBUTENE, VP/EICOSENE COPOLYMER, COPERNICIA CERIFERA CERA / CARNAUBA WAX / CIRE DE CARNAUBA, AMINOMETHYL PROPANOL, HYDROXYETHYLCELLULOSE, ETHYLHEXYLGLYCERIN, PHENOXYETHANOL. MAY CONTAIN / PEUT CONTENIR (+/-): CI 77499 / IRON OXIDES.