Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Maskarar

CLARINS Lash & Brow Double Fix Mascara

Glær yfirmaskari sem býr til "lash lift" áhrif sem hentar bæði fyrir augnhár og augabrúnir. Formúlan er gel kennd og er bæði vatns-og smithelld.

5.698 kr.

Vöruupplýsingar

Hinn nýi Lash & Brow Double Fix Mascara gerir augnhárin vatnsheld með ósýnilegu geli og er borinn yfir augnhárin á eftir þínum hefðbundna Clarins-maskara til að gera hann vatns- og svitaþolinn. Að auki geturðu borið hann á berar eða fylltar augabrúnir og sér formúlan til þess að lögun þeirra og ending haldist fullkomlega. Verndandi og nærandi formúlan inniheldur 83% náttúruleg innihaldsefni. Lífræn trönuberjaolía hjálpar til við að vernda augnhárin og augabrúnir og „Lash Boosting Complex“ lengir og styrkir augnhárin sjáanlega. Dag eftir dag verða augnhárin þykkari, fyllri og lengri.

Notkun

Berið á augnhárin yfir ykkar venjulega maskara eða notið eitt og sér. Berist einnig í augabrúnir.

Innihaldslýsing

UNDECANE. TRIDECANE. DEXTRIN PALMITATE. POLYMETHYLSILSESQUIOXANE. TRIMETHYLSILOXYSILICATE. ETHYLHEXYL PALMITATE. DEXTRIN PALMITATE/ETHYLHEXANOATE. VACCINIUM MACROCARPON (CRANBERRY) SEED OIL. PANTHENOL. SPHINGANINE. TOCOPHEROL. [STM4132A]