Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Gerviaugnhár

KISS Falscara - Bond & Seal

Bond & Seal er augnháralím sem er notað með Falscara augnhárunum.

2.298 kr.

Vöruupplýsingar

Bond & Seal er notað með Falscara augnhárum. Lítið magn af „Bond“ er sett á þín eigin augnhár eins og maskari. Augnhárunum er síðan raðað þétt undir þín eigin augnhár aðeins frá vatnslínunni. Að lokum er „Seal“ sett á augnhárin til að fjarlægja allt klístur og festa þau. Með þessum hætti haldast augnhárin á yfir allan daginn.

Notkun

Lítið magn af „Bond“ er sett á þín eigin augnhár eins og maskari. Augnhárunum er síðan raðað þétt undir þín eigin augnhár aðeins frá vatnslínunni. Að lokum er „Seal“ sett á augnhárin til að fjarlægja allt klístur og festa þau.

Innihaldslýsing

Acrylates/Ethylhexyl Acrylate Copolymer, Butylene Glycol, Alcohol Denat., Water, AMP-Acrylates Copolymer, Phenoxyethanol, Citric Acid, Sodium Carbonate, Sorbitol, Ceteareth-25, Ethylhexylglycerin, Urea, Disodium Phosphate, Biotin, Black