
Snyrtivörur
Augabrúnir
MAX FACTOR Browfinity
Náttúrulegt litað augabrúna gel sem endist í nokkra daga. Tvenns konar bursti.
3.198 kr.
Vöruupplýsingar
Náttúrulegt litað augabrúna gel sem endist í nokkra daga. Tvenns konar bursti, annrsvegar til að móta og greiða í gegn og hinsvegar til að móta útlínur brúnanna.
Notkun
Mótið útlínur augabrúna og fyllið inní þær með mjórri endanum, greiðið í gegn og mótið með burstanum.
Innihaldslýsing
Isododecane, Disteardimonium Hectorite, Butyl Acrylate/Hydroxypropyl, Dimethicone Acrylate Copolymer, Glyceryl Rosinate, Talc, Silica Dimethicone Silylate, 1,2-Hexanediol, Caprylyl Glycol, Methicone, Triethoxycaprylylsilane, Sorbitol, [May Contain +/-: Iron Oxides (Ci 77491, Ci 77492, Ci 77499), Titanium Dioxide (Ci 77891), Ultramarines (Ci77007)].