
Vöruupplýsingar
Litaðu augun þín með glænýju safni af 12 MÖTTUM AUGNBLÝÖNTUM! Kremaði og auð-blandanlegur eye liner blýanturinn gefur ákafan lit og nákvæma línu í einni stroku. OFnæmisvottaðir: MATTE EYE LINERS eru allar vottaðar af AllergyCertified. Þessi vottun er fyrir neytendur og einstaklinga með ofnæmi til að finna fyrir öryggi við notkun vörunnar. Strangar kröfur um vottunina þýðir að hvert einasta hráefni verður að vera samþykkt og þar af leiðandi eru vörurnar mjög ólíklegar að valda ofnæmi.
Notkun
Gerðu smokey eye með því að toga niður neðri augnlokið og renna pennanum meðfram vatnslínunni. Skilgreindu svo efri augnháralínuna eins nálægt rótum augnháranna og mögulegt er. Lengdu svo línuna rétt framhjá ytri augnkrókum til að lengja útlínur augans
Innihaldslýsing
CI 77891\Titanium Dioxide. Hydrogenated Polyisobutene. Isododecane. Synthetic Wax. Polymethylsilsesquioxane. Polybutene. Silica.Hydrogenated Polydicyclopentadiene.Oryza Sativa Cera.Mica.Hydrogenated Castor Oil.Synthetic Beeswax.Ethylene/Propylene Copolymer.Pentaerythrityl Tetra-Di-t-Butyl Hydroxyhydrocinnamate.