
Vöruupplýsingar
Mjúkur augabrúnablýantur sem er fullkominn til að fylla inn í og móta augabrúnirnar. Til að fá aukna litarákefð getur þú bleytt upp í augabrúnunum með bómullarpinna áður en þú notar augabrúnablýantinn.
Notkun
Fyllið inn í augabrúnir, greyðið yfir.
Innihaldslýsing
Ethylhexyl Isostearate, Mica, Neopentyl Glycol Diethylhexanoate, CI 77499 \ Iron Oxides, Candelilla Cera \ Euphorbia Cerifera (Candelilla) Wax \ Cire de candelilla, Copernicia Cerifera Cera \ Copernicia Cerifera (Carnauba) Wax \ Cirein carnauba, 12, Paraffin, CI 77492 \ Iron Oxides, CI 77491 \ Iron Oxides, Magnesium Aluminum Silicate, CI 77163 \ Bismuth Oxychloride, CI 77891 \ Titanium Dioxide, Tocopherol, Ascorbyl Palmitate.